Fara í efni

Karfan þín

Karfan er tóm.

Vörunúmer: 15.401.0001.016

iGroom 50:1 SE High Concentrate Shampoo

Verðm/vsk
6.941 kr.

Fáanlegt í  473 mL flösku og 3,78 L flösku

50:1 SE er mjög þétt sjampó unnið úr hráefnum úr náttúrunni. Það fjarlægir varlega óhreinindi og vonda lykt. Með kamillu-, sólblóma- og kastaníuþykkni sem róar og nærir feldinn og húðina.

  • Ráðlagt þynningarhlutfall 50:
  • Milt sjampó sem hentar til daglegrar notkunar
  • Með andoxunarþykkni
  • Tilvalið fyrir allar baðvélar
  • Ekkert súlfat, paraben eða þalöt
  • pH jafnvægi
  • Með sama ilm og Happy ilmvatnið frá iGroom

Nafn 3,78 L
Verð
Verðm/vsk
19.089 kr.
Birgðir 0
Stærð
3,78 L

Nafn 473 mL
Verð
Verðm/vsk
6.941 kr.
Birgðir 42
Stærð
473 mL

Verðm/vsk
6.941 kr.

Ingredient List: Purified Water, Sodium Laureth Sulfate, Lauryl Glucoside, Cocamidopropyl Betaine, Glycerin, hydroxypropyl bis-hydroxyethyldimonium chloride, Chamomile extract, Sunflower extract, Chestnut extract, Aloe Vera, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin, Fragrance, EDTA, Citric aci