Magn : 70 g
Sportlegt og mjúkt: þjúlfunarnammi með kjúkling fyrir litla hunda.
Litli hundurinn þinn á aðeins það besta skilið — Josera Meat Bites Mini með kjúkling er tilvalið þjálfunarnammi! Með 90% kjötinnihaldi og kornlausri, sykurlausri uppskrift eru litlu mjúku bitarnir stútfullir af bragði. Mjúk samsetning litlu bitana gera þá auðmeltanlega og fullkomna fyrir daglega þjálfun. E-vítamín og L-karnitín hjálpa virkum hundum að standa sig sem best!