Karfan er tóm.
Nátturlegt heilfóður fyrir hamstra
- Bragðgóð blanda, í næringarlegu jafnvægi
- Inniheldur náttúruleg prebiotic fyrir meltingarheilbrigði
- Gómsæt hráefni eins og sólblómafræ, hnetur í skelinni og graskersfræ
- Með öllum vítamínum og steinefnum sem gæludýrið þarf til að halda því hamingjusömu og heilbrigðu
- Stuðlar að heilsu og langlífi
- Rétt hlutföll af kalki (0,8%) : Fosfór (0,6%)
- Stuðlar að náttúrulegri fæðuöflun
- Besta bragðið – og án viðbætts sykurs !
- Hentar fyrir allar tegundir, þ.á.m. dverghamstra