Magn : 35 g / 7 stk
Fyrir uppáhalds kettina okkar: fínar, mjúkar stangir með lax og silungi.
Hvort sem þú sért að leita að smá verðlaunum fyrir sætustu kisuna, stökku nammi eða seðjandi millimáli þá eru JosiCat kjötstangirnar með laxi og silungi vinsælar hjá öllum köttum. Þessar stangir fyrir fullorðna ketti eru ekki einugis með dýrindis bragði, heldur eru þær einnig með hæfilega lokkandi ilm. Meooow ! Það er ótrúlega auðvelt að skipta þessum stöngum niður í minni skammta og þú getur því boðið kisunni þinni skammta í bitastærð. Tilvalið sem nammi, verðlaun eða millimál. Fullkomið til daglegrar notkunar og hvenær sem kötturinn þinn verður pirraður.