Karfan er tóm.
Vörunúmer:
dr6006
Dr. Seidel Flawitol Duft - Fullorðnir Hundar
Verðm/vsk
2.994 kr.
Magn : 400 g
Flawitol Omega Súper er náttúrulegt næringarríkt bætiefni sem er unnið úr fiskvöðvum. Gerir gæludýrafóður bragðbetra og meira aðlaðandi. Þar að auki er það fullkomin uppspretta EFA n-3 og A, D3 og E- Vítamína.
- Styrkir ónæmi líkamans með því að styðja við blóðrásina og taugakerfið.
- Sefar bólgur og gigtartengd einkenni
- Mælt með fyrir hunda og ketti á öllum aldri
- Einnig tíkur sem ganga með hvolpa eða eru mjólkandi
Verðm/vsk
2.994 kr.
Virk efni :
Fiskiolía frá laxi og silungi
Innihald :
- EFA n-3 – 32.4 %
- EFA n-6 – 2.8 %
Þ.á.m.
- EPA – 17.8%
- DHA – 14.6% Energy: 3,560 kJ/850 kcal per 100 g.