Magn : 200 g
Blautfóður fyrir ketti til að aðstoða með þyngdarstjórnun og sykursýki.
Það eru ekki bara við mennirnir sem getur þróað með okkur sykursýki eða glímum við offitu, kettirnir okkar geta líka lent í því. Hvort sem það er annað eða hitt : Help Weight & Diabetic fóðrið okkar er núna í boðið sem rétt matarræði fyrir sykursýki eða offþyngd. Fóðrið bragðast vel og getur einnig hjálpað til við að stjórna eða draga úr þyngd. Einnig hægt að nota sem matarræði við sykursýki. Þetta kaloríusnauða fóður fyrir fullorðna ketti inniheldur engan viðbættan sykur, gervi-, litar-, bragð- eða rotvarnarefni. Hátt trefjainnihald getur komið í veg fyrir betl og hungur milli mála þar sem trefjarík uppskriftin tryggir aukna mettunartilfinningu. Trefjainnihaldið getur hægt á upptöku glúkósa úr þörmum í blóðið og stuðlað að stöðugleika blóðsykurs.
Uppskriftin styður við hóflegt fitutap en veitir á sama tíma öll mikilvægu næringarefnin.