Magn : Fáanlegt í 900 g og 10 kg pokum
Stuðningur fyrir langvarandi lifrarbilun.
Ef að ástkæra gæludýrið þitt missir skyndilega matarlystina, virðist sinnilaust og verður fyrir þyngdartapi getur það í sumum tilfellum stafað af langvarandi lifrarbilun : Josera Help Liver þurrmaturinn hefur verið þróað fyrir nákvæmlega þessar aðstæður! Þetta heilfóður er sérstaklega samansett til að veita hundum með lifrarsjúkdóm ákjósanlega næringu.
Fóðrið inniheldur dýrmætan mjólkurþistil sem er venjulega notað til að styðja við lifrarstarfsemi og getur hjálpað við til að koma í veg fyrir of mikið álag á lifrina. C-vítamín og önnur dýrmæt andoxunarefni geta verndað gegn sindurefnum. L-karnitín hjálpar fituefnaskiptum. Lágt innihald próteina og kopar er mikilvægt til að draga úr álagi af líffærum sem eru nauðsynleg fyrir efnaskiptaferla.
Ef hundur hefur verið greindur með langvinna lifrarbilun eru nokkrar breytingar á mataræði sem geta hjálpað til að bæta heilsu gæludýrsins : lykilatriði er að draga úr neyslu próteina og kopar og forðast að bjóða upp á nasl sem inniheldur mikið af bandvef. Best er að bjóða upp á fleirri smærri máltíðir dreift yfir daginn. Saman getum við barist gegn heilsuleysi og tryggt ánægjulegt líf fyrir hundinn þinn.
- Stuðningur við langvinna lifrabilun og hannað til að draga úr uppsöfnun kopars í lifur
- Minnkað magn próteina og kopar getur dregið úr álagi á líffæri sem eru mikil væg fyrir efnaskiptaferla.
- L-karnitín og C-vítamín styðja lifrarstarfsemi
Innihaldslýsingu á ensku má finna í pdf skjali hér fyrir neðan